Einn af leikjum sem við vorum látin þreyta var að sprengja blöðrur fylltar ” loforðum” frá gestum og hér fyrir neðan eru þau sem við náðum. Bláir og grænir voru miðarnir sem dreift var og síðan litum við þá gráa sem við teljum vera búið að uppfylla eða við búin að nota…eða ætlum ekki að nota (ekkert vax aftur fyrir Loga 😉

Þið megið fá Karrakot Lánað 🙂 P.s. það þarf að þrífa grillið 😉

Álfastund á góðum degi – Jóhanna

Fara með Bjart að veiða í gegnum vök – Vébjörn

Lofa að bjóða Dagný Loga!! í play-date annan hvern miðvikudag – Anna Rut =)

Fara út að labba með köttinn -Stína

Fara í helgi í Hraunborgir með öll elsku börnin

Skemmtiatirði í 30 ár brúðkaupsafmæli ykkar árið 2132 -Máni, Guðrún & Siggi

Ég skjal bjóða ykkur í mat!! -Lilja BB

Ég skal vera dugleg að borða möndlugrautinn hans Loga á Þorlák! -Björk

Höggva jólatré með börnunum – Snorri

Vinur -Þröstur

Pössun fyrir öll 4, any time =) -Anna & Robbi

Bjóða ykkur í mat til mín og eiga með ykkur góða stund 🙂 -Birna Dís

Boð í “léttöl” á Laugavegi 86 -Auður & Ásta

Bjóða ykkur í pyslupartý -Hlín & Jói

Fara með ormana í sumarbústað 1 helgi -Afi

Koma með bakkelsi í hádeginu á morgun -BB & Nonni & Linda

Passa Loga meðan Bína fer á djammið – Atli

Ókeypis gisting, pössun & skemmtun í Gautaborg =) -Erla Rut

Bjóða Eldgömlu gistingu -Gauti

Þú veist þú átti hjá mér og ég ætla að vera góð tengdamamma -Valla

Gjafabréf í vax fyrir Loga -Björn Ingi

Lofa að bjóða Dagný í sleepover -Henný

Láta Kára passa og draga þig á tjúttið

Ykkur er boðið í makaskiptapartý -Vinir(djók)

Ég passa max 5 krakka -Helga Björt

Þetta er ávísun á pössun fyrir eitt stk. barn -Nonni

Bjóða í vetrarsúpu & knödel – Rakel (eigið líka pössun hjá mér)

Bína “babyfeaver” má knús væntanlegt Des-baby -Alma